Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:52 Arnarfjörður á Vestfjörðum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Sjá meira
Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Sjá meira