„Fangelsi eða helvíti“ fyrir fíkniefnaneytendur Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 20:37 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna. Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna.
Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26
Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16
Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27
Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00