„Fangelsi eða helvíti“ fyrir fíkniefnaneytendur Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 20:37 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna. Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna.
Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26
Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16
Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27
Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00