Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Elías Orri Njarðarson skrifar 7. ágúst 2017 21:15 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti