Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 22:21 Mamma fékk knús eftir leik. Sif Atladóttir með dóttur sinni. Vísir/Getty Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Fleiri fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sjá meira
Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Fleiri fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sjá meira