Reyndi að fá Baldur sýknaðan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 22:02 Jón Steinar Gunnlaugsson og Baldur Guðlaugsson. Vísir/Ernir/GVA Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur viðurkennt að hafa reynt að fá samdómara sinn til að sýkna náinn vin sinn í máli Þar sem Jón hafði lýst yfir eigin vanhæfi. Vinurinn, Baldur Guðlaugsson, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik árið 2012. Jón Steinar viðurkenndi afskiptin í viðtali við Kveik á RÚV nú í kvöld.Sjá einnig: Hæstiréttur staðfesti dóminn - Baldur í tveggja ára fangelsiJón Steinar gaf nýverið út bókina Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason höfðaði mál á hendur Jóni Steinari vegna ummæla í bókinni. Nánar tiltekið, þeim ummælum Jóns Steinars að Benedikt og aðrir dómarar í meirihluta Hæstaréttar hafi framið dómsmorð á Baldri.Sjá einnig: Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni SteinariÍ frétt Ríkisútvarpsins segir að fram komi í stefnu Benedikts að Jón Steinar hafi ítrekað gert sér ferð inn á skrifstofur dómara í málinu og reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þess. „Þetta gerði stefndi þvert gegn venju og óskráðum siðareglum sem fylgt er í Hæstarétti enda á dómari sem ekki situr í máli og hefur ekki hlýtt á málflutning í málinu ekkert með að blanda sér með þessum hætti í meðferð þess. Þetta á enn frekar við þegar viðkomandi dómari er vanhæfur til þess að fara með viðkomandi mál sökum vinatengsla við aðila máls,“ segir í stefnunni samkvæmt RÚV. Jón Steinar viðurkenndi þetta í áðurnefndu viðtali og einnig að hann hafði afhent þremur dómurum skjal þar sem hann hafði rökstutt af hverju þeir ættu að sýkna Baldur. Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Benedikts, segir að mögulega hefði átt að kæra afskiptin á sínum tíma. Dómsformaður hefði verið látinn vita og hann hefði talað við Jón Steinar og hann hefði beðist afsökunar. Málið hefði stoppað þar. Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur viðurkennt að hafa reynt að fá samdómara sinn til að sýkna náinn vin sinn í máli Þar sem Jón hafði lýst yfir eigin vanhæfi. Vinurinn, Baldur Guðlaugsson, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik árið 2012. Jón Steinar viðurkenndi afskiptin í viðtali við Kveik á RÚV nú í kvöld.Sjá einnig: Hæstiréttur staðfesti dóminn - Baldur í tveggja ára fangelsiJón Steinar gaf nýverið út bókina Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason höfðaði mál á hendur Jóni Steinari vegna ummæla í bókinni. Nánar tiltekið, þeim ummælum Jóns Steinars að Benedikt og aðrir dómarar í meirihluta Hæstaréttar hafi framið dómsmorð á Baldri.Sjá einnig: Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni SteinariÍ frétt Ríkisútvarpsins segir að fram komi í stefnu Benedikts að Jón Steinar hafi ítrekað gert sér ferð inn á skrifstofur dómara í málinu og reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þess. „Þetta gerði stefndi þvert gegn venju og óskráðum siðareglum sem fylgt er í Hæstarétti enda á dómari sem ekki situr í máli og hefur ekki hlýtt á málflutning í málinu ekkert með að blanda sér með þessum hætti í meðferð þess. Þetta á enn frekar við þegar viðkomandi dómari er vanhæfur til þess að fara með viðkomandi mál sökum vinatengsla við aðila máls,“ segir í stefnunni samkvæmt RÚV. Jón Steinar viðurkenndi þetta í áðurnefndu viðtali og einnig að hann hafði afhent þremur dómurum skjal þar sem hann hafði rökstutt af hverju þeir ættu að sýkna Baldur. Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Benedikts, segir að mögulega hefði átt að kæra afskiptin á sínum tíma. Dómsformaður hefði verið látinn vita og hann hefði talað við Jón Steinar og hann hefði beðist afsökunar. Málið hefði stoppað þar.
Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira