Margt á borði Þingvallanefndar sem fundar eftir sjö mánaða hlé Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. júní 2017 07:00 Bygging salerna er meðal þeirra mála sem bíða nýrrar nefndar. Hefði komið að góðum notum þegar þessi herramaður var á ferð. vísir/pjetur Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks úr Suðurkjördæmi, nýr formaður Þingvallanefndar, segir mörg aðkallandi verkefni bíða. „Það er ýmis innviðauppbygging og undirbúningur sem þarf til að taka á móti 1,8 milljón ferðamönnum á ári hverju,“ segir Vilhjálmur. Meðal annars segir Vilhjálmur um að ræða lagningu rafstrengs til að geta byggt upp vatnssalerni við bílastæðin í þinghelginni á Völlunum og endurnýjun vegarins um þjóðgarðinn. „Það þarf að byggja veginn þannig að umferðaröryggi sé tryggt en um leið séu gildi þjóðgarðsins varin og að samfélagið sem býr í návígi við þjóðgarðinn sé líka haft í huga.“ Eftir langt fundarhlé bíða mörg erindi Þingvallanefndar, meðal annars frá aðilum sem vilja bjóða veitingar eða afþreyingarþjónustu í þjóðgarðinum. „Við þurfum að byrja á að setja okkur inn í það og hvernig það passar inn í stefnumörkun og markmið með þjóðgarðinum,“ segir nýi formaðurinn. Varaformaður Þingvallanefndar er Theodóra S. Þorsteinsdóttir, alþingismaður Bjartrar framtíðar, úr Suðvesturkjördæmi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þingvallanefnd sem kjörin var á Alþingi fyrir rúmum mánuði hélt sinn fyrsta fund síðastliðinn mánudag. Var það fyrsti fundur Þingvallanefndar í sjö mánuði eða frá því fyrri nefnd lauk störfum rétt fyrir alþingiskosningar í lok október í fyrra. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks úr Suðurkjördæmi, nýr formaður Þingvallanefndar, segir mörg aðkallandi verkefni bíða. „Það er ýmis innviðauppbygging og undirbúningur sem þarf til að taka á móti 1,8 milljón ferðamönnum á ári hverju,“ segir Vilhjálmur. Meðal annars segir Vilhjálmur um að ræða lagningu rafstrengs til að geta byggt upp vatnssalerni við bílastæðin í þinghelginni á Völlunum og endurnýjun vegarins um þjóðgarðinn. „Það þarf að byggja veginn þannig að umferðaröryggi sé tryggt en um leið séu gildi þjóðgarðsins varin og að samfélagið sem býr í návígi við þjóðgarðinn sé líka haft í huga.“ Eftir langt fundarhlé bíða mörg erindi Þingvallanefndar, meðal annars frá aðilum sem vilja bjóða veitingar eða afþreyingarþjónustu í þjóðgarðinum. „Við þurfum að byrja á að setja okkur inn í það og hvernig það passar inn í stefnumörkun og markmið með þjóðgarðinum,“ segir nýi formaðurinn. Varaformaður Þingvallanefndar er Theodóra S. Þorsteinsdóttir, alþingismaður Bjartrar framtíðar, úr Suðvesturkjördæmi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira