Nýir tappar á Floridana-söfum eiga að koma í veg fyrir slys Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2017 15:45 Tapparnir skutust af miklu afli í andlitin með alvarlegum afleiðingum. Vísir Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa.Tveir slösuðust alvarlega á auga í ágúst eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Yfirþrýstingur hafði myndast í flöskunni.Ölgerðin hefur kynnt nýja tappa til leiks.Mynd/ÖlgerðinÍ kjölfarið innkallaði Ölgerðin alla ferska safa af markaði. Á Facebook-síðu Ölgerðarinnar segir að undanfarnar vikur hafi starfsfólk fyrirtækisins unnið að því að endurskoða framleiðsluferli safans, geymslu, dreifingu og umbúðir til að koma í veg fyrir að slys á borð við þau sem urðu gætu endurtekið sig. „Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. Nýju tapparnir eru með sérstakar afloftunarraufar sem gera umbúðirnar öruggari en þær voru áður,“ segir á Facebook-síðu Ölgerðarinnar. Þá eru neytendur einnig hvattir til þess að tryggja það að Floridana-safar í flöskum séu kælivara og meðhöndla skuli þá sem slíka enda geti safi utan kælis gerjast og þannig myndað yfirþrýsting. Biðst Ölgerðin afsökunar á því að „hafa sent frá sér vöru sem uppfyllti ekki væntingar neytenda þrátt fyrir stranga gæðastaðla.“ Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var möguleiki á því að tappinn á flöskunum skytist af með miklu afli en á myndbandinu má sjá safa sem hafði verið geymdur í bíl í um tvær vikur. Tengdar fréttir Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00 Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37 Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Sjá meira
Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa.Tveir slösuðust alvarlega á auga í ágúst eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Yfirþrýstingur hafði myndast í flöskunni.Ölgerðin hefur kynnt nýja tappa til leiks.Mynd/ÖlgerðinÍ kjölfarið innkallaði Ölgerðin alla ferska safa af markaði. Á Facebook-síðu Ölgerðarinnar segir að undanfarnar vikur hafi starfsfólk fyrirtækisins unnið að því að endurskoða framleiðsluferli safans, geymslu, dreifingu og umbúðir til að koma í veg fyrir að slys á borð við þau sem urðu gætu endurtekið sig. „Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. Nýju tapparnir eru með sérstakar afloftunarraufar sem gera umbúðirnar öruggari en þær voru áður,“ segir á Facebook-síðu Ölgerðarinnar. Þá eru neytendur einnig hvattir til þess að tryggja það að Floridana-safar í flöskum séu kælivara og meðhöndla skuli þá sem slíka enda geti safi utan kælis gerjast og þannig myndað yfirþrýsting. Biðst Ölgerðin afsökunar á því að „hafa sent frá sér vöru sem uppfyllti ekki væntingar neytenda þrátt fyrir stranga gæðastaðla.“ Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var möguleiki á því að tappinn á flöskunum skytist af með miklu afli en á myndbandinu má sjá safa sem hafði verið geymdur í bíl í um tvær vikur.
Tengdar fréttir Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00 Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37 Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Sjá meira
Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00
Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37
Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47