Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. september 2017 08:01 Katrín Jakobsdóttir er vinsælust stjórnmálaleiðtoga. Vísir/Hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira