Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 09:00 Sif Atladóttir, Elín Metta Jensen og Ingibjörg Sigurðardóttir þakka fyrir sig eftir svekkelsið í gærkvöldi. vísir/vilhelm Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24
Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti