Þórólfur formaður starfshóps til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma 16. mars 2017 14:59 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Vísir/Stefán Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni að skipa starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að hlutverk starfshópsins verði að setja fram tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. „Í skipunarbréfi hópsins kemur fram að á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning á kynsjúkdómum hér á landi, einkum sárasótt, lekanda og HIV/alnæmi og að sambærileg þróun hafi orðið í mörgum öðrum vestrænum löndum. Brýnt sé að snúa þessari þróun við og grípa til aðgerða og aukins samráðs meðal annars við heilbrigðiskerfið, skólakerfið og ýmis grasrótarsamtök. Starfshópnum er meðal annars ætlað að kalla til ráðgjafar fulltrúa HIV-Íslands, forsvarsmenn Samtakanna 78 ásamt aðilum sem sinna forvarnarstarfi í skólum landsins. Óskað er eftir að hópurinn skili tillögum sínum til heilbrigðisráðherra eigi síðar en 1. júní 2017. Starfshópinn skipa:Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, formaðurMár Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar LSH Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, fulltrúi sóttvarnaráðs Ragnhildur Sif Hafstein, fulltrúi velferðarráðuneytisins og starfsmaður starfshópsins“ Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni að skipa starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að hlutverk starfshópsins verði að setja fram tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. „Í skipunarbréfi hópsins kemur fram að á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning á kynsjúkdómum hér á landi, einkum sárasótt, lekanda og HIV/alnæmi og að sambærileg þróun hafi orðið í mörgum öðrum vestrænum löndum. Brýnt sé að snúa þessari þróun við og grípa til aðgerða og aukins samráðs meðal annars við heilbrigðiskerfið, skólakerfið og ýmis grasrótarsamtök. Starfshópnum er meðal annars ætlað að kalla til ráðgjafar fulltrúa HIV-Íslands, forsvarsmenn Samtakanna 78 ásamt aðilum sem sinna forvarnarstarfi í skólum landsins. Óskað er eftir að hópurinn skili tillögum sínum til heilbrigðisráðherra eigi síðar en 1. júní 2017. Starfshópinn skipa:Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, formaðurMár Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar LSH Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, fulltrúi sóttvarnaráðs Ragnhildur Sif Hafstein, fulltrúi velferðarráðuneytisins og starfsmaður starfshópsins“
Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira