Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Stallone er rúmlega sjötugur í dag. Vísir/EPA Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum. MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum.
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira