Söfnuðu milljónum fyrir góðhjartaðan heimilislausan mann Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2017 16:42 Kate McClure og Johnny Bobbitt. Kate McClure var að keyra eftir hraðbraut í New Jersy þegar hún varð eldsneytislaus í síðasta mánuði. Hún var hrædd og stressuð þegar hún gekk eftir veginum að kvöldi til að næstu bensínstöð. Áður en langt um leið hitti hún heimilislausan mann sem sagði henni að fara aftur í bílinn sinn og læsa honum. Skömmu seinna kom hann aftur og var með bensínbrúsa. Johnny Bobbitt hafði þá eytt síðasta peningnum sínum til að kaupa bensín fyrir McClure. Bobbitt bað ekki um neitt í staðinn. Á næstu vikum stoppaði McClure nokkrum sinnum hjá Bobbitt. Hún endurgreiddi honum fyrir eldsneytið og gaf honum hlý föt og peninga. Hún vildi þó alltaf gera meira fyrir hann. Nú hefur McClure og kærasti hennar Mark D‘Amico safnað rúmlega 300 þúsund dölum fyrir Bobbitt. Það samsvarar rúmlega 31 milljón króna. Þau McClure og D‘Amico gripu til þess ráðs að efna til hópfjáröflunar þar sem þau sögðu frá umræddu kvöldi þegar hún varð eldsneytislaus og samskiptum sínum við Bobbitt. Markmið þeirra var að safna fyrir innborgun á íbúð og ódýrum og traustum bíl fyrir Bobbitt.Sagan fór þó eins og eldur í sinum um internetið og hafa fjölmiðlar ytra fjallað um málið einnig. Nú hafa tæplega ellefu þúsund manns gefið til söfnunarinnar og þegar þetta er skrifað hefur 307.561 dalur safnast. D‘Amico sagði í samtali við CNN að hann hefði aldrei átt von á að svo mikið myndi safnast. Hann segist ekki geta útskýrt hvernig þetta hafi gerst.Bobbitt er nú kominn á hótel og með tölvu og er hann að átta sig á því hvað hann vill gera við alla peningana. D‘Amico sagði CNN að Bobbitt hefði hug á því að gefa hluta þeirra til nokkurra staða eins og athvarfa sem hann hefur getað treyst á í heimilisleysi sínu. Hann vildi þakka fyrir sig með því að hjálpa öðrum. „Hann dreymir ekki um kampavín og kavíar.“Hér má sjá myndband þar sem parið tilkynnti Bobbitt að söfnunin væri komin í 769 dali fyrr í mánuðinum. #fresh pic.twitter.com/lRRmxfYl2Z— Kate McClure (@getjohnnyahome) November 24, 2017 Bandaríkin Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Kate McClure var að keyra eftir hraðbraut í New Jersy þegar hún varð eldsneytislaus í síðasta mánuði. Hún var hrædd og stressuð þegar hún gekk eftir veginum að kvöldi til að næstu bensínstöð. Áður en langt um leið hitti hún heimilislausan mann sem sagði henni að fara aftur í bílinn sinn og læsa honum. Skömmu seinna kom hann aftur og var með bensínbrúsa. Johnny Bobbitt hafði þá eytt síðasta peningnum sínum til að kaupa bensín fyrir McClure. Bobbitt bað ekki um neitt í staðinn. Á næstu vikum stoppaði McClure nokkrum sinnum hjá Bobbitt. Hún endurgreiddi honum fyrir eldsneytið og gaf honum hlý föt og peninga. Hún vildi þó alltaf gera meira fyrir hann. Nú hefur McClure og kærasti hennar Mark D‘Amico safnað rúmlega 300 þúsund dölum fyrir Bobbitt. Það samsvarar rúmlega 31 milljón króna. Þau McClure og D‘Amico gripu til þess ráðs að efna til hópfjáröflunar þar sem þau sögðu frá umræddu kvöldi þegar hún varð eldsneytislaus og samskiptum sínum við Bobbitt. Markmið þeirra var að safna fyrir innborgun á íbúð og ódýrum og traustum bíl fyrir Bobbitt.Sagan fór þó eins og eldur í sinum um internetið og hafa fjölmiðlar ytra fjallað um málið einnig. Nú hafa tæplega ellefu þúsund manns gefið til söfnunarinnar og þegar þetta er skrifað hefur 307.561 dalur safnast. D‘Amico sagði í samtali við CNN að hann hefði aldrei átt von á að svo mikið myndi safnast. Hann segist ekki geta útskýrt hvernig þetta hafi gerst.Bobbitt er nú kominn á hótel og með tölvu og er hann að átta sig á því hvað hann vill gera við alla peningana. D‘Amico sagði CNN að Bobbitt hefði hug á því að gefa hluta þeirra til nokkurra staða eins og athvarfa sem hann hefur getað treyst á í heimilisleysi sínu. Hann vildi þakka fyrir sig með því að hjálpa öðrum. „Hann dreymir ekki um kampavín og kavíar.“Hér má sjá myndband þar sem parið tilkynnti Bobbitt að söfnunin væri komin í 769 dali fyrr í mánuðinum. #fresh pic.twitter.com/lRRmxfYl2Z— Kate McClure (@getjohnnyahome) November 24, 2017
Bandaríkin Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira