Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.
Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me.
— Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018
Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.
Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did?
I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz
— Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018