Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi.
Sá leikur fer fram á La Manga þann 23. janúar. Íslenska liðið verður þar í æfingabúðum og nær þessum eina leik í leiðinni.
Þrír nýliðar eru í leikmannahópnum að þessu sinni. Varnarmennirnir Anna Rakel Pétursdóttir úr Þór/KA og FH-ingurinn Guðný Árnadóttir. Miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir er einnig nýliði í hópnum.
Hópurinn:
Markverðir:
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden
Sandra Sigurðardóttir, Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðablik
Varnarmenn:
Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07
Sif Atladóttir, Kristianstad
Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård
Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden
Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur
Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA
Guðný Árnadóttir, FH
Miðjumenn:
Rakel Hönnudóttir, LB07
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals
Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg
Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV
Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik
Sandra María Jessen, Þór/KA
Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir, Röa
Sóknarmenn:
Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjarnan
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Verona
Elín Metta Jensen, Valur
Fanndís Friðriksdóttir, Marseille
Agla María Albertsdóttir, Stjarnan
Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




„Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“
Körfubolti



Hollywood-liðið komið upp í B-deild
Fótbolti

„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn


Ármann í úrslit um sæti í efstu deild
Körfubolti