Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. janúar 2018 14:02 Ræða Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum vakti mikla lukku. Vísir/Getty Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. „Ég hef alltaf verið örugg og meðvituð um hvað ég get og hvað ég get ekki,“ sagði Winfrey í tamali við tímaritið InStyle. „Þannig að það er ekki eitthvað sem ég hef áhuga á. Ég hef ekki genin í það. Það er ekki fyrir mig.“ Margir höfðu spáð því að Winfrey myndi bjóða sig fram eftir að þakkarræða hennar á Golden Globe verðlaunahátíðinni vakti mikla athygli. „Ég hitti manneskju um daginn sem sagðist vilja hjálpa til í kosningabaráttu. Það er ekki fyrir mig.“ Hún segir að Gayle King, besta vinkona hennar til margra ára, hitti einnig fólk sem sýni framboði áhuga. „Gayle sendir mér þessa hluti og segir svo „ég veit, ég veit. Ég veit! Það væri ekki gott fyrir þig – það væri gott fyrir alla aðra.““Virtist geta sigrað Trump Ræða Winfrey var tilfinningaþrungin og innblásin af MeToo-byltingunni. Myllumerkið #WinfreyObama2020 fór á flug og í nokkra daga kepptust bandarískir miðlar að spá fyrir um mögulegt framboð Winfrey. Þá virtust skoðanakannanir einnig benda til þess að Oprah ætti möguleika á að sigra Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseta, ef hún byði sig fram fyrir hönd Demókrata. Áhugaleysi Winfrey hefði þó ekki átt að koma mörgum á óvart þar sem hún hefur áður útilokað framboð í opinbert embætti. Nú síðast í desember á síðasta ári. „Ég mun aldrei sækjast eftir opinberu embætti,“ sagði Winfrey þá í viðtali við Hollywood Reporter. Tengdar fréttir Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55 Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. „Ég hef alltaf verið örugg og meðvituð um hvað ég get og hvað ég get ekki,“ sagði Winfrey í tamali við tímaritið InStyle. „Þannig að það er ekki eitthvað sem ég hef áhuga á. Ég hef ekki genin í það. Það er ekki fyrir mig.“ Margir höfðu spáð því að Winfrey myndi bjóða sig fram eftir að þakkarræða hennar á Golden Globe verðlaunahátíðinni vakti mikla athygli. „Ég hitti manneskju um daginn sem sagðist vilja hjálpa til í kosningabaráttu. Það er ekki fyrir mig.“ Hún segir að Gayle King, besta vinkona hennar til margra ára, hitti einnig fólk sem sýni framboði áhuga. „Gayle sendir mér þessa hluti og segir svo „ég veit, ég veit. Ég veit! Það væri ekki gott fyrir þig – það væri gott fyrir alla aðra.““Virtist geta sigrað Trump Ræða Winfrey var tilfinningaþrungin og innblásin af MeToo-byltingunni. Myllumerkið #WinfreyObama2020 fór á flug og í nokkra daga kepptust bandarískir miðlar að spá fyrir um mögulegt framboð Winfrey. Þá virtust skoðanakannanir einnig benda til þess að Oprah ætti möguleika á að sigra Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseta, ef hún byði sig fram fyrir hönd Demókrata. Áhugaleysi Winfrey hefði þó ekki átt að koma mörgum á óvart þar sem hún hefur áður útilokað framboð í opinbert embætti. Nú síðast í desember á síðasta ári. „Ég mun aldrei sækjast eftir opinberu embætti,“ sagði Winfrey þá í viðtali við Hollywood Reporter.
Tengdar fréttir Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55 Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22
Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55
Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09
Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11