Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 12:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira