Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 22:30 Ungir fótboltakrakkar þurfa jákvæðan stuðning. Mynd/Twitter/FA Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira