Frederik Schram tekur sæti þriðja markvarðar og þá er Hólmar Örn Eyjólfsson í hópnum sem og Björn Bergmann Sigurðarson. Ekkert pláss var fyrir Ögmund Kristinsson, Theodór Elmar Bjarnason, Viðar Örn Kjartansson og Kjartan Henry Finnbogason.
Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eru í hópnum þrátt fyrir að vera báðir að glíma við meiðsli, enda lykilmenn í landsliðinu síðustu árin.

Markmenn
Hannes Þór Halldórsson, RandersRúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland
Frederik Schram, Roskilde

Varnarmenn
Kári Árnason, AberdeenRagnar Sigurðsson, Rostov
Birkir Már Sævarsson, Valur
Ari Freyr Skúlason, Lokeren
Sverrir Ingi Ingason, Rostov
Hörður Björgvin Magnússon, Bristol
Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski Sofia
Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga

Miðjumenn
Gylfi Þór Sigurðsson, EvertonAron Einar Gunnarsson, Cardiff
Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley
Emil Hallfreðsson, Udinese
Birkir Bjarnason, Aston Villa
Arnór Ingvi Traustason, Malmö
Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor
Rúrik Gíslason, Sandhausen

Sóknarmenn
Alfreð Finnbogason, AugsburgJón Daði Böðvarsson, Reading
Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Albert Guðmundsson, PSV