Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:00 Mikael Appelgren. Vísir/Getty Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira
Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira