Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 11:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar marki með landsliðinu ásamt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Anton Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45
Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00
Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30