Segja eftirliti með fiskeldi verulega ábótavant Gissur Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2018 12:50 Arnarlax á Bíldudal er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Vísir/Pjetur Engin eftirlitsstofnun hefur enn gert úttekt á laxeldi á Vestfjörðum, þar sem tvö óhöpp urðu við eldið fyrir átta dögum. Talsmaður Icelandic Wildlife Fund, sem lætur sig heilbrigði villtra laxastofna varða, segir að eftirlit og reglur um laxeldi séu í megnasta ólagi.Eins og fram hefur komið létu stjórnendur Arnarlax Umhverfisstofnun og Fiskistofu vita um atvikin en ekki Matvælastofnun, þar sem stjórnendurnir fullyrða að engin lax hafi sloppið og því óþarfi að láta Matvælastofnun vita. En hvernig ætli að þetta víki við Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn kynblöndun villtra- og eldislaxa, Freyr Frostason er stjórnarformaður samtakanna. „Við höfum alltaf verið að reyna að berjast fyrir því að efla eftirlit og regluverk með laxeldi í sjó. Við viljum helst fá laxeldið upp á land í lokaðar kvíar til þess að fyrirbyggja svona umhverfisslys sem hafa orðið og verða og erfitt er að sleppa við,“ segir Freyr.Er þá bæði eftirliti og reglum ábótavant?„Það er okkar mat, verulega ábótavant. Bæði Matvælastofnun og aðrar eftirlitsstofnanir hafa að mér skilst hvorki mannskap né tíma til þess að geta sinnt þessu. Það kemur best í ljós núna að slys sem að verður í síðustu viku að það er ekki enn búið að gera neinar úttektir eða fara vestur til þess að skoða aðstæður. Við gerum alvarlegar athugasemdir við þetta.“ Fiskeldi Tengdar fréttir MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“. 20. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Engin eftirlitsstofnun hefur enn gert úttekt á laxeldi á Vestfjörðum, þar sem tvö óhöpp urðu við eldið fyrir átta dögum. Talsmaður Icelandic Wildlife Fund, sem lætur sig heilbrigði villtra laxastofna varða, segir að eftirlit og reglur um laxeldi séu í megnasta ólagi.Eins og fram hefur komið létu stjórnendur Arnarlax Umhverfisstofnun og Fiskistofu vita um atvikin en ekki Matvælastofnun, þar sem stjórnendurnir fullyrða að engin lax hafi sloppið og því óþarfi að láta Matvælastofnun vita. En hvernig ætli að þetta víki við Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn kynblöndun villtra- og eldislaxa, Freyr Frostason er stjórnarformaður samtakanna. „Við höfum alltaf verið að reyna að berjast fyrir því að efla eftirlit og regluverk með laxeldi í sjó. Við viljum helst fá laxeldið upp á land í lokaðar kvíar til þess að fyrirbyggja svona umhverfisslys sem hafa orðið og verða og erfitt er að sleppa við,“ segir Freyr.Er þá bæði eftirliti og reglum ábótavant?„Það er okkar mat, verulega ábótavant. Bæði Matvælastofnun og aðrar eftirlitsstofnanir hafa að mér skilst hvorki mannskap né tíma til þess að geta sinnt þessu. Það kemur best í ljós núna að slys sem að verður í síðustu viku að það er ekki enn búið að gera neinar úttektir eða fara vestur til þess að skoða aðstæður. Við gerum alvarlegar athugasemdir við þetta.“
Fiskeldi Tengdar fréttir MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“. 20. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“. 20. febrúar 2018 08:00