Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 11:30 Emre Can Vísir/Getty Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. Um tíma var kappinn á leiðinni til Juventus á Ítalíu en síðan hefur hann ekki misst úr margar mínútur í leikjum Liverpool. Jürgen Klopp vill halda honum en þá þarf að setja saman nýjan samning. Emre Can var með þýska landsliðinu en yfirgaf herbúðir þýska landsliðsins til að huga að bakmeiðslum.Emre Can receiving plenty of abuse on Twitter today, but we encourage you to give a read to some more extensive quotes from his interview with @SZ The German speaks very highly of the club, the manager, the league, and sheds a bit more light on those "big club" comments pic.twitter.com/pb8wVcCEoF — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) March 21, 2018 Samningur Emre Can og Liverpool rennur út í sumar og nýjustu fréttir voru að Þjóðverjinn þyrfti fá verulega launahækkun vildi Liverpool halda honum. Emre Can var sagður vilja frá 200 þúsund pund í vikulaun sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins. 200 þúsund pund eru 28 milljónir íslenskra króna.Emre Can not happy with that ridiculous '£200k a week' claim in a certain Sunday tabloid. pic.twitter.com/uviNTvFICw — This Is Anfield (@thisisanfield) March 26, 2018 Emre Can hefur nú stigið fram og leiðrétt þessar fréttir. „Þetta er ekki satt“ sagði Emre Can í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. „Athyglisverðar fréttir um mig í blöðunum. Ég ætla ekki að tjá mig meira um falskar fréttir eða sögusagnir,“ skrifaði Can meðal annars. Can kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen fyrir 10 milljónir punda árið 2014. Hann hefur spilað 168 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 14 mörk. Enski boltinn Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Fleiri fréttir Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Sjá meira
Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. Um tíma var kappinn á leiðinni til Juventus á Ítalíu en síðan hefur hann ekki misst úr margar mínútur í leikjum Liverpool. Jürgen Klopp vill halda honum en þá þarf að setja saman nýjan samning. Emre Can var með þýska landsliðinu en yfirgaf herbúðir þýska landsliðsins til að huga að bakmeiðslum.Emre Can receiving plenty of abuse on Twitter today, but we encourage you to give a read to some more extensive quotes from his interview with @SZ The German speaks very highly of the club, the manager, the league, and sheds a bit more light on those "big club" comments pic.twitter.com/pb8wVcCEoF — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) March 21, 2018 Samningur Emre Can og Liverpool rennur út í sumar og nýjustu fréttir voru að Þjóðverjinn þyrfti fá verulega launahækkun vildi Liverpool halda honum. Emre Can var sagður vilja frá 200 þúsund pund í vikulaun sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins. 200 þúsund pund eru 28 milljónir íslenskra króna.Emre Can not happy with that ridiculous '£200k a week' claim in a certain Sunday tabloid. pic.twitter.com/uviNTvFICw — This Is Anfield (@thisisanfield) March 26, 2018 Emre Can hefur nú stigið fram og leiðrétt þessar fréttir. „Þetta er ekki satt“ sagði Emre Can í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. „Athyglisverðar fréttir um mig í blöðunum. Ég ætla ekki að tjá mig meira um falskar fréttir eða sögusagnir,“ skrifaði Can meðal annars. Can kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen fyrir 10 milljónir punda árið 2014. Hann hefur spilað 168 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 14 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Fleiri fréttir Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Sjá meira