Skoða að gera fimmta árið í náminu að launuðu starfsnámi Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:17 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að ríki og sveitarfélög þurfi að vinna betur saman að málefnum leikskólanna í landinu. Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara. Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara.
Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00