Kjörstaðir opnir á Írlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:17 Víða á Írlandi má finna skilti frá báðum fylkingum í fóstureyðingarumræðunni. Vísir/Getty Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld. Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld.
Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32
Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53