AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 00:01 Michele Leridon, ritstjóri AFP er ánægð með samstarfið. Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“ Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Sjá meira
Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“
Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Innlent Fleiri fréttir Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Sjá meira
Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45
Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15