Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2018 07:30 Gömlu samherjarnir hjá Tottenham berjast um boltann í leik Íslands og Englands á EM. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.” EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Fleiri fréttir Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.”
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Fleiri fréttir Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Sjá meira