Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2018 07:30 Gömlu samherjarnir hjá Tottenham berjast um boltann í leik Íslands og Englands á EM. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.” EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.”
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sjá meira