Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 16:46 Selma Sól Magnúsdóttir fær stórt hlutverk í leiknum í dag. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landsliðsfyrirliðionn Sara Björk Gunnarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla og tekur markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir við fyrirliðabandinu. Samkvæmt uppsetningu byrjunarliðsins á heimasíðu UEFA þá munu ungu stelpurnar Selma Sól Magnúsdóttir og Agla María Albertsdóttir úr Breiðabliki spila inn á þriggja manna miðju með reynsluboltanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Rakel Hönnudóttir, sem margir sáu fyrir sér koma inn í hlutverk Söru Bjarkar á miðjunni, verður samkvæmt þessari opinberu uppstillingu UEFA í þriggja manna framlínu með Fanndísi Friðriksdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið íslenska liðsins:Our starting lineup for the game against Slovenia tonight.#dottirpic.twitter.com/GEawai6dL1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2018 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landsliðsfyrirliðionn Sara Björk Gunnarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla og tekur markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir við fyrirliðabandinu. Samkvæmt uppsetningu byrjunarliðsins á heimasíðu UEFA þá munu ungu stelpurnar Selma Sól Magnúsdóttir og Agla María Albertsdóttir úr Breiðabliki spila inn á þriggja manna miðju með reynsluboltanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Rakel Hönnudóttir, sem margir sáu fyrir sér koma inn í hlutverk Söru Bjarkar á miðjunni, verður samkvæmt þessari opinberu uppstillingu UEFA í þriggja manna framlínu með Fanndísi Friðriksdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið íslenska liðsins:Our starting lineup for the game against Slovenia tonight.#dottirpic.twitter.com/GEawai6dL1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2018
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram