Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. ágúst 2018 21:15 Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands verði ekki ráðist í breytingar á Laugardalshöllinni sem er orðið barns síns tíma. Kröfurnar verða meiri með hverju árinu og í gær bárust fréttir af því að Færeyjar þurfa að spila sína heimaleiki í Danmörku vegna þess að höllin þeirra uppfyllir ekki skilyrði evrópska handboltasambandsins. „Við vorum á fundi úti í vor þar sem við álitum það að Færeyingarnir voru í mikilli hættu. Við vorum bjartsýnir á það að halda okkar undanþágu fyrir þessa undankeppni,” sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ. „Þetta er ekki þægileg staða til langs tíma. Hölllin er orðin rúmlega 50 ára gömul. Hún uppfyllir ekki þá staðla sem eru gerðir núna og ef sambandið herðir enn staðlana þá lendum við í miklum vandræðum.” „Ef við missum undanþáguna þá þurfum við að leita annað. Það er ekkert annað hús á Íslandi sem uppfyllir þessi skilyrði. Danmörk er næsta land en við skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins ag það verði gert eitthvað í þessum málum.” Í spilaranum hér efst í fréttinni fjallar Róbert um þau samskipti við borgina og ráðherra ríkistjórnarinnar en þaðan hafa borist lítil viðbrögð. Handbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands verði ekki ráðist í breytingar á Laugardalshöllinni sem er orðið barns síns tíma. Kröfurnar verða meiri með hverju árinu og í gær bárust fréttir af því að Færeyjar þurfa að spila sína heimaleiki í Danmörku vegna þess að höllin þeirra uppfyllir ekki skilyrði evrópska handboltasambandsins. „Við vorum á fundi úti í vor þar sem við álitum það að Færeyingarnir voru í mikilli hættu. Við vorum bjartsýnir á það að halda okkar undanþágu fyrir þessa undankeppni,” sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ. „Þetta er ekki þægileg staða til langs tíma. Hölllin er orðin rúmlega 50 ára gömul. Hún uppfyllir ekki þá staðla sem eru gerðir núna og ef sambandið herðir enn staðlana þá lendum við í miklum vandræðum.” „Ef við missum undanþáguna þá þurfum við að leita annað. Það er ekkert annað hús á Íslandi sem uppfyllir þessi skilyrði. Danmörk er næsta land en við skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins ag það verði gert eitthvað í þessum málum.” Í spilaranum hér efst í fréttinni fjallar Róbert um þau samskipti við borgina og ráðherra ríkistjórnarinnar en þaðan hafa borist lítil viðbrögð.
Handbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira