Bjarkey telur fjölmiðla ala á úlfúð í garð þingmanna Jakob Bjarnar skrifar 11. september 2018 13:15 Bjarkey telur fjölmiðla bera sína ábyrgð á því að þingmenn eru ekki hátt skrifaðir, þá með því að draga draga fram umdeilanleg ummæli þeirra. Ummæli Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns Vinstri grænna, hafa vakið furðu einkum í herbúðum Samfylkingar sem og Pírata. Bjarkey var í viðtali á Morgunvakt Rásar 1 í morgun ásamt Hönnu Katrínu Friðriksson Viðreisn. Þar voru loftslagsmál, peningastefna og krónan meðal annars til umræðu. Og svo traust til stjórnmálamanna eða vantraust öllu heldur, sem snúa þá meðal annars að fornfálegum vinnubrögðum.Fjölmiðlar henda á loft „sölulegum“ ummælum „Það má nú líka segja að fjölmiðlar eiga sinn þátt í því,“ sagði Bjarkey. „Við þekkjum það alvega þegar störf þingsins eru eða eitthvað slíkt þá eru kamerurnar komnar og þá skiptir máli að einhver sé með söluvæna setningu til að komast í fjölmiðlana. Það er líka það sem þarf svolítið að veiða úr…“Helgu Völu þykir ummæli Bjarkeyjar hláleg, í besta falli.FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINKÓðinn Jónsson, einn umsjónarmanna þáttarins, skaut þá inní því að það væru þau sem væru með orðið? Og er helst á honum að heyra að honum þyki það sérkennilegt ef fjölmiðlamenn eigi að passa uppá að vafasöm ummæli þingmanna rati ekki fyrir almenningssjónir. „Vissulega,“ sagði þá Bjarkey. „En það er hvatningin til þess. Og fjölmiðlarnir eru ekkert endilega að velta fyrir sér innihaldi þess sem sagt er heldur bara; þetta er sniðugt, þetta selur, þetta klikkar á vefinn og það er ekki hægt að neita því að það hefur verið þannig. Því miður finnst mér.“Traustvekjandi afstaða eða kannski ekki Helga Vala Helgadóttir furðar sig á orðum Bjarkeyjar og segir á sinni Facebooksíðu: „Þingflokksformaður VG, Bjarkey Ólsen, sagði aðspurði í morgunútvarpinu í umræðu um hvað þyrfti til að auka traust á stjórnmálum að stundum færi betur á því að fjölmiðlar slökktu á míkrafóninum... u ... ok.... þetta var traustvekjandi,“ segir Helga Vala og bætir við broskalli.Guðmundur Andri er ekki alveg til í að kaupa það að Katrín Jakobsdóttir sé alpha og omega í því að koma loftslagsmálum á dagskrá.Vísir/EyþórNokkrar umræður spinnast á síðu Helgu Völu og þykir ýmsum skjóta skökku við að þingflokksformaðurinn sé að mælast til þess að fjölmiðlar passi uppá framgöngu þingmannanna svo þeir megi halda andlitinu.Hæpið að eigna Katrínu loftslagsmálin Framganga Bjarkeyjar er einnig til umræðu á Facebooksíðu þingmannsins Guðmundar Andra Thorssonar sem klórar sér í kollinum. Hann er hins vegar að velta öðrum atriðum fyrir sér sem fram komu í máli Bjarkeyjar. „Bjarkey Ólsen talsmaður VG að segja í útvarpinu að enginn hafi talað um loftslagsmál fyrir tveimur árum nema Katrín Jakobsdóttir sem vakið hafi athygli okkar á vandanum. Það er nefnilega það. Mannkynið hefur vitað af þessum ógnum og hvað ber að gera frá því á sjöunda áratug síðustu aldar og árið 2017 var undirritaður Parísarsáttmáli þjóða heims um losun gróðurhúsalofttegunda, að ég held án verulegs atbeina Katrínar. Spurning um svolítið námskeið um loftslagsmál innan þingflokks VG?“ spyr Guðmundur Andri.Píratar hæðast að þingflokksformanninum Snæbjörn Brynjarsson leggur orð í belg á síðu Guðmundar Andra: „Katrín Jakobsdóttir er líka samkvæmt þingflokki VG fyrsti vinstrisinnaði kvenkyns forsætisráðherrann svo það er ekki víst að þau muni langt aftur.“ Hann skrifar einnig athugasemd um téð viðtal í Facebookhóp Pírata þar sem ummæli Bjargeyjar eru höfð að háði og spotti og meðal annars bent á að þetta sé Trump-línan: „Var að hlusta á morgunvaktina á rás 1. Þar var Bjarkey Olsen þingflokksformaður spurð út í hvers vegna traust á stjórnmálamönnum væri lítið. Það reyndist að mati formannsins vera vegna fjölmiðla og hvernig þeir segja frá pólitíkinni.“ Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30 Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42 Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5. september 2018 07:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Ummæli Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns Vinstri grænna, hafa vakið furðu einkum í herbúðum Samfylkingar sem og Pírata. Bjarkey var í viðtali á Morgunvakt Rásar 1 í morgun ásamt Hönnu Katrínu Friðriksson Viðreisn. Þar voru loftslagsmál, peningastefna og krónan meðal annars til umræðu. Og svo traust til stjórnmálamanna eða vantraust öllu heldur, sem snúa þá meðal annars að fornfálegum vinnubrögðum.Fjölmiðlar henda á loft „sölulegum“ ummælum „Það má nú líka segja að fjölmiðlar eiga sinn þátt í því,“ sagði Bjarkey. „Við þekkjum það alvega þegar störf þingsins eru eða eitthvað slíkt þá eru kamerurnar komnar og þá skiptir máli að einhver sé með söluvæna setningu til að komast í fjölmiðlana. Það er líka það sem þarf svolítið að veiða úr…“Helgu Völu þykir ummæli Bjarkeyjar hláleg, í besta falli.FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINKÓðinn Jónsson, einn umsjónarmanna þáttarins, skaut þá inní því að það væru þau sem væru með orðið? Og er helst á honum að heyra að honum þyki það sérkennilegt ef fjölmiðlamenn eigi að passa uppá að vafasöm ummæli þingmanna rati ekki fyrir almenningssjónir. „Vissulega,“ sagði þá Bjarkey. „En það er hvatningin til þess. Og fjölmiðlarnir eru ekkert endilega að velta fyrir sér innihaldi þess sem sagt er heldur bara; þetta er sniðugt, þetta selur, þetta klikkar á vefinn og það er ekki hægt að neita því að það hefur verið þannig. Því miður finnst mér.“Traustvekjandi afstaða eða kannski ekki Helga Vala Helgadóttir furðar sig á orðum Bjarkeyjar og segir á sinni Facebooksíðu: „Þingflokksformaður VG, Bjarkey Ólsen, sagði aðspurði í morgunútvarpinu í umræðu um hvað þyrfti til að auka traust á stjórnmálum að stundum færi betur á því að fjölmiðlar slökktu á míkrafóninum... u ... ok.... þetta var traustvekjandi,“ segir Helga Vala og bætir við broskalli.Guðmundur Andri er ekki alveg til í að kaupa það að Katrín Jakobsdóttir sé alpha og omega í því að koma loftslagsmálum á dagskrá.Vísir/EyþórNokkrar umræður spinnast á síðu Helgu Völu og þykir ýmsum skjóta skökku við að þingflokksformaðurinn sé að mælast til þess að fjölmiðlar passi uppá framgöngu þingmannanna svo þeir megi halda andlitinu.Hæpið að eigna Katrínu loftslagsmálin Framganga Bjarkeyjar er einnig til umræðu á Facebooksíðu þingmannsins Guðmundar Andra Thorssonar sem klórar sér í kollinum. Hann er hins vegar að velta öðrum atriðum fyrir sér sem fram komu í máli Bjarkeyjar. „Bjarkey Ólsen talsmaður VG að segja í útvarpinu að enginn hafi talað um loftslagsmál fyrir tveimur árum nema Katrín Jakobsdóttir sem vakið hafi athygli okkar á vandanum. Það er nefnilega það. Mannkynið hefur vitað af þessum ógnum og hvað ber að gera frá því á sjöunda áratug síðustu aldar og árið 2017 var undirritaður Parísarsáttmáli þjóða heims um losun gróðurhúsalofttegunda, að ég held án verulegs atbeina Katrínar. Spurning um svolítið námskeið um loftslagsmál innan þingflokks VG?“ spyr Guðmundur Andri.Píratar hæðast að þingflokksformanninum Snæbjörn Brynjarsson leggur orð í belg á síðu Guðmundar Andra: „Katrín Jakobsdóttir er líka samkvæmt þingflokki VG fyrsti vinstrisinnaði kvenkyns forsætisráðherrann svo það er ekki víst að þau muni langt aftur.“ Hann skrifar einnig athugasemd um téð viðtal í Facebookhóp Pírata þar sem ummæli Bjargeyjar eru höfð að háði og spotti og meðal annars bent á að þetta sé Trump-línan: „Var að hlusta á morgunvaktina á rás 1. Þar var Bjarkey Olsen þingflokksformaður spurð út í hvers vegna traust á stjórnmálamönnum væri lítið. Það reyndist að mati formannsins vera vegna fjölmiðla og hvernig þeir segja frá pólitíkinni.“
Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30 Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42 Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5. september 2018 07:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30
Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42
Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5. september 2018 07:00