Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2018 19:19 Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á svæðinu. EPA/Almannavarnir Indónesíu Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018 Asía Indónesía Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018
Asía Indónesía Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira