Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 23:45 Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Vísir/AP Donal Trump, Bandaríkjaforseti, íhugar að skipa Dinu Powell, yfirmann hjá Goldman Sachs og fyrrverandi ráðgjafa hjá Hvíta húsinu, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Haley sagði óvænt af sér sem sendiherra í dag en á blaðamannafundi sagðist hún ekki ætla að bjóða sig fram gegn Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020.Ivanka vill ekki verða sendiherra Að lokinni tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur því fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Sá orðrómur hefur nú verið kveðinn í kútinn því Ivanka sjálf skrifaði á Twitter síðu sína að það væri sér heiður að starfa með frábæru samstarfsfólki í Hvíta húsinu. Hún væri viss um að faðir sinn tilnefni góðan eftirmann Haley og útilokaði í kjölfarið að hún myndi taka að sér starfið. Haley mun hjálpa Trump að velja eftirmann sinn Trump ræddi við blaða-og fréttamenn áður en hann fór til Iowa. Hann sagði að Haley myndi ljúka störfum hjá Sameinuðu þjóðunum í lok árs 2018 og jafnframt að hún myndi hjálpa sér að velja eftirmann sinn. Powell starfaði sem ráðgjafi á sviði þjóðaröryggismála hjá ríkisstjórn Trump fyrsta árið í embætti en hún hvarf aftur til starfa hjá bankanum þar sem hún hefur unnið í rúman áratug.It is an honor to serve in the White House alongside so many great colleagues and I know that the President will nominate a formidable replacement for Ambassador Haley. That replacement will not be me.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) October 9, 2018 Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Donal Trump, Bandaríkjaforseti, íhugar að skipa Dinu Powell, yfirmann hjá Goldman Sachs og fyrrverandi ráðgjafa hjá Hvíta húsinu, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Haley sagði óvænt af sér sem sendiherra í dag en á blaðamannafundi sagðist hún ekki ætla að bjóða sig fram gegn Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020.Ivanka vill ekki verða sendiherra Að lokinni tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur því fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Sá orðrómur hefur nú verið kveðinn í kútinn því Ivanka sjálf skrifaði á Twitter síðu sína að það væri sér heiður að starfa með frábæru samstarfsfólki í Hvíta húsinu. Hún væri viss um að faðir sinn tilnefni góðan eftirmann Haley og útilokaði í kjölfarið að hún myndi taka að sér starfið. Haley mun hjálpa Trump að velja eftirmann sinn Trump ræddi við blaða-og fréttamenn áður en hann fór til Iowa. Hann sagði að Haley myndi ljúka störfum hjá Sameinuðu þjóðunum í lok árs 2018 og jafnframt að hún myndi hjálpa sér að velja eftirmann sinn. Powell starfaði sem ráðgjafi á sviði þjóðaröryggismála hjá ríkisstjórn Trump fyrsta árið í embætti en hún hvarf aftur til starfa hjá bankanum þar sem hún hefur unnið í rúman áratug.It is an honor to serve in the White House alongside so many great colleagues and I know that the President will nominate a formidable replacement for Ambassador Haley. That replacement will not be me.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) October 9, 2018
Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21