Hyggst leggja fram frumvarp vegna lögbanns á deilisíður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. október 2018 19:45 Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið. Í vikunni staðfesti Hæstiréttur lögbann sem lagt var á aðgang að deilisíðum, en sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbannið að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsrétta (STEF) árið 2015. Hér er um að ræða síður á borð við deildu.net, Piratebay og aðrar síður þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Píratinn Helgi Hrafn er gagnrýninn á dóminn. „Það sem að er vont við þennan dóm er að hann felur það ekki í sér að vefsíðurnar eru teknar niður sem slíkar. Það geta verið lögmætar ástæður til að taka niður vefi þar sem þeir eru hýstir en það sem er vont við þennan dóm er að milliliðurinn, netveitan, er gerð ábyrg fyrir því að vefurinn sé einhvers staðar á internetinu,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann segir niðurstöðu dómsins byggja á því að dómstólar skilji ekki internetið auk skilningsleysi löggjafans. „Ég fullyrði það hiklaust að dómstólar skilja ekki undirliggjandi tækni og hvaða áhrif þetta hefur á gangverk internetsins. Það er ekki hægt að gera milliliðinn ábyrgan nema með því að láta hann brjóta í bága við þá staðla og þær vinnuaðferðir sem eiga að gilda um veitingu internets. Vandinn er ekki bara skilningsleysi hæstaréttar þó það sé vissulega hluti af vandanum heldur líka skilningsleysi löggjafans, þetta er bara vond löggjöf sem þarf að breyta. Þetta er dæmi um Vonda framfylgni á vondri útfærslu á höfundarétterlögum,“ segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi vegna málsins. Dómsmál Tengdar fréttir Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. 18. október 2018 17:52 Hæstaréttardómarar sagðir hengja bakara fyrir smið Píratar hyggjast taka hæstaréttardóm sem gengur fram af netverjum upp á þingi. 18. október 2018 18:50 Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Fleiri fréttir Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Sjá meira
Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið. Í vikunni staðfesti Hæstiréttur lögbann sem lagt var á aðgang að deilisíðum, en sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbannið að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsrétta (STEF) árið 2015. Hér er um að ræða síður á borð við deildu.net, Piratebay og aðrar síður þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Píratinn Helgi Hrafn er gagnrýninn á dóminn. „Það sem að er vont við þennan dóm er að hann felur það ekki í sér að vefsíðurnar eru teknar niður sem slíkar. Það geta verið lögmætar ástæður til að taka niður vefi þar sem þeir eru hýstir en það sem er vont við þennan dóm er að milliliðurinn, netveitan, er gerð ábyrg fyrir því að vefurinn sé einhvers staðar á internetinu,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann segir niðurstöðu dómsins byggja á því að dómstólar skilji ekki internetið auk skilningsleysi löggjafans. „Ég fullyrði það hiklaust að dómstólar skilja ekki undirliggjandi tækni og hvaða áhrif þetta hefur á gangverk internetsins. Það er ekki hægt að gera milliliðinn ábyrgan nema með því að láta hann brjóta í bága við þá staðla og þær vinnuaðferðir sem eiga að gilda um veitingu internets. Vandinn er ekki bara skilningsleysi hæstaréttar þó það sé vissulega hluti af vandanum heldur líka skilningsleysi löggjafans, þetta er bara vond löggjöf sem þarf að breyta. Þetta er dæmi um Vonda framfylgni á vondri útfærslu á höfundarétterlögum,“ segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi vegna málsins.
Dómsmál Tengdar fréttir Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. 18. október 2018 17:52 Hæstaréttardómarar sagðir hengja bakara fyrir smið Píratar hyggjast taka hæstaréttardóm sem gengur fram af netverjum upp á þingi. 18. október 2018 18:50 Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Fleiri fréttir Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Sjá meira
Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. 18. október 2018 17:52
Hæstaréttardómarar sagðir hengja bakara fyrir smið Píratar hyggjast taka hæstaréttardóm sem gengur fram af netverjum upp á þingi. 18. október 2018 18:50