Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:00 Pep Guardiola hefur náð flottum árangri hjá Man. City en þó ekki enn í Meistaradeildinni. vísir/getty Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti. Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Sjá meira
Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti.
Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Sjá meira
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34