Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 20:56 Vél Wizz Air á Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni. Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni.
Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira