Gylfi haltraði af velli í dag - Landsleikirnir í hættu? Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 11. nóvember 2018 18:43 Gylfi í baráttunni við Jorginho í leiknum í dag Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson haltraði af velli í leik Chelsea og Everton í dag en hann varð fyrir ljótri tæklingu frá Jorginho í leiknum í dag. Gylfi var í byrjunarliði Everton að venju en var tekinn af velli á 76. mínútu leiksins. Jorginho fékk gult spjald fyrir brotið en einhverjir hefðu viljað sjá annan lit á spjaldinu. Marco Silva, stjóri Everton hefur áhyggjur af meiðslunum en hann var langt frá því að vera sáttur með tæklingu Jorginho. Svo gæti farið að Gylfi missi af komandi landsleikjum gegn Belgíu í Þjóðardeildinni á fimmtudag og vináttulandsleik við Katar. Bætir það ekki á vondar fréttir fyrr í dag er Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að draga sig úr landsliðshópnum en Andri Rúnar Bjarnason var kallaður inn í hópinn í hans stað. Enski boltinn Tengdar fréttir Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað. 11. nóvember 2018 17:09 Jóhann Berg fór meiddur af velli Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær. 11. nóvember 2018 09:45 Markalaust hjá Chelsea og Everton Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir markalaust jafntefli við Everton. 11. nóvember 2018 16:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson haltraði af velli í leik Chelsea og Everton í dag en hann varð fyrir ljótri tæklingu frá Jorginho í leiknum í dag. Gylfi var í byrjunarliði Everton að venju en var tekinn af velli á 76. mínútu leiksins. Jorginho fékk gult spjald fyrir brotið en einhverjir hefðu viljað sjá annan lit á spjaldinu. Marco Silva, stjóri Everton hefur áhyggjur af meiðslunum en hann var langt frá því að vera sáttur með tæklingu Jorginho. Svo gæti farið að Gylfi missi af komandi landsleikjum gegn Belgíu í Þjóðardeildinni á fimmtudag og vináttulandsleik við Katar. Bætir það ekki á vondar fréttir fyrr í dag er Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að draga sig úr landsliðshópnum en Andri Rúnar Bjarnason var kallaður inn í hópinn í hans stað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað. 11. nóvember 2018 17:09 Jóhann Berg fór meiddur af velli Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær. 11. nóvember 2018 09:45 Markalaust hjá Chelsea og Everton Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir markalaust jafntefli við Everton. 11. nóvember 2018 16:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað. 11. nóvember 2018 17:09
Jóhann Berg fór meiddur af velli Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær. 11. nóvember 2018 09:45
Markalaust hjá Chelsea og Everton Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir markalaust jafntefli við Everton. 11. nóvember 2018 16:15