Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. nóvember 2018 11:00 Samsung er með margt í kortunum. Vísir/Getty Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið. Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið.
Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira