Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. nóvember 2018 11:00 Samsung er með margt í kortunum. Vísir/Getty Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið. Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið.
Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira