90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. júlí 2018 14:46 Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Vísir/Getty Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira
Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira