Ekki hægt að segja nákvæmlega til um dánarorsök Wall Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. mars 2018 12:15 Mikill áhugi er á réttarhöldunum yfir Madsen. Vísir/EPA Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04