Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2018 13:00 FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira