Tveir EM-farar spila með B-liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 14:00 Bjarki Már Gunnarsson var á EM í Króatíu en spilar nú með B-liðinu. vísir/eyþór Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti