Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 16:45 RIB-bátur, eða harðskeljabátur, á fleygiferð. Slíkir bátar hafa ekki heimild til fólksflutninga milli staða. vísir/óskar friðriksson Lögregla hefur komið því á framfæri við fyrirtækið Ribsafari, sem bauð upp á „skemmtisiglingar“ milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgi, að heimild þeirra til siglinga nái ekki utan um farþegaflutninga. Gerir lögregla því ráð fyrir að fyrirtækið sigli ekki með farþega í auglýstu „skutli“ um helgina. Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Athugasemdin laut að því að bátarnir eru ekki samþykktir til fólksflutninga milli staða en fyrirtækið hafði aðeins leyfi til útsýnissiglinga. Þá var athugasemdin áréttuð við fyrirtækið í dag, að sögn Þórhildar Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Vísi að lögregla hafi haft samband við forsvarsmenn Ribsafari og bent á að þeim væri óheimilt að flytja farþega milli staða, líkt og kom fram í ábendingu Samgöngustofu. Jóhannes sagðist gera ráð fyrir að fyrirtækið myndi ekki fara auglýstar áætlunarferðir sínar til og frá Vestmannaeyjum um helgina. Ferðirnar voru á dagskrá í dag, föstudaginn 3. ágúst, og á mánudag 6. ágúst. Ekki náðist í forsvarsmenn Ribsafari við vinnslu þessarar fréttar. Þá er rétt að taka fram að athugasemd Samgöngustofu og lögreglu nær ekki til sérstakra útsýnisferða fyrirtækisins, svokallaðra „fjörferða“, sem í boði eru yfir helgina. Samgöngur Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Lögregla hefur komið því á framfæri við fyrirtækið Ribsafari, sem bauð upp á „skemmtisiglingar“ milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgi, að heimild þeirra til siglinga nái ekki utan um farþegaflutninga. Gerir lögregla því ráð fyrir að fyrirtækið sigli ekki með farþega í auglýstu „skutli“ um helgina. Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Athugasemdin laut að því að bátarnir eru ekki samþykktir til fólksflutninga milli staða en fyrirtækið hafði aðeins leyfi til útsýnissiglinga. Þá var athugasemdin áréttuð við fyrirtækið í dag, að sögn Þórhildar Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Vísi að lögregla hafi haft samband við forsvarsmenn Ribsafari og bent á að þeim væri óheimilt að flytja farþega milli staða, líkt og kom fram í ábendingu Samgöngustofu. Jóhannes sagðist gera ráð fyrir að fyrirtækið myndi ekki fara auglýstar áætlunarferðir sínar til og frá Vestmannaeyjum um helgina. Ferðirnar voru á dagskrá í dag, föstudaginn 3. ágúst, og á mánudag 6. ágúst. Ekki náðist í forsvarsmenn Ribsafari við vinnslu þessarar fréttar. Þá er rétt að taka fram að athugasemd Samgöngustofu og lögreglu nær ekki til sérstakra útsýnisferða fyrirtækisins, svokallaðra „fjörferða“, sem í boði eru yfir helgina.
Samgöngur Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00