DNA kom upp um þjófinn Höskuldur Kári Schram skrifar 14. janúar 2018 19:00 Tímamót urðu í sögu glæparannsókna hér á landi í síðustu viku þegar lögreglunni tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því samkeyra DNA sýni við erfðaefnisskrá ríkislögreglustjóra. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni er notuð hér á landi til að leysa glæpamál. Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum og fyrir ári síðan var byrjað samkeyra þenna gagnagrunn við lífsýni sem hafa fundist á glæpavettvangi.Skjáskot/Stöð2„Við getum sett inn annars vegar sýni frá aðilum sem eru dæmdir fyrir ákveðin brot og hins vegar sýni frá vettvangi óupplýstra mála. Og þessa gagnagrunna keyrum við saman til að athuga hvort við getum upplýst gömul brot,“ segir Björgvin Sigurðsson hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Og það gerðist einmitt í fyrsta sinn hér á landi í síðustu þegar lögreglu tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því að nota þessa aðferð. „Í þessu tilviki var sýni frá þessu innbrotsmáli sem var óupplýst. Þegar þessi aðili var skráður inn og samkeyrsla var gerð þá kom í ljós að DNA snið þessa aðila passaði við DNA snið í þessu óupplýsta máli,“ segir Björgvin. Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Tímamót urðu í sögu glæparannsókna hér á landi í síðustu viku þegar lögreglunni tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því samkeyra DNA sýni við erfðaefnisskrá ríkislögreglustjóra. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni er notuð hér á landi til að leysa glæpamál. Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum og fyrir ári síðan var byrjað samkeyra þenna gagnagrunn við lífsýni sem hafa fundist á glæpavettvangi.Skjáskot/Stöð2„Við getum sett inn annars vegar sýni frá aðilum sem eru dæmdir fyrir ákveðin brot og hins vegar sýni frá vettvangi óupplýstra mála. Og þessa gagnagrunna keyrum við saman til að athuga hvort við getum upplýst gömul brot,“ segir Björgvin Sigurðsson hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Og það gerðist einmitt í fyrsta sinn hér á landi í síðustu þegar lögreglu tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því að nota þessa aðferð. „Í þessu tilviki var sýni frá þessu innbrotsmáli sem var óupplýst. Þegar þessi aðili var skráður inn og samkeyrsla var gerð þá kom í ljós að DNA snið þessa aðila passaði við DNA snið í þessu óupplýsta máli,“ segir Björgvin.
Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira