Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 09:30 Jared Goff og Todd Gurley, hlaupari Rams, fyrir leik. vísir/getty LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Sjá meira
LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Sjá meira