Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 16:00 Keflvíkingarnir í 19 ára landsliðinu: Íris Una Þórðardóttir, Katla María Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd/keflavik.is Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira