Ruglaðist á bensíngjöf og bremsu Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 06:20 Bílstjórar eru fyrirferðamiklir í dagbók lögreglunnar eftir nóttina. Vísir/eyþór Tveir ökumenn ollu tjóni á höfuðborgarsvæðinu í nótt; annar þeirra vegna ölvunar en hinn vegna óheppni. Sá fyrrnefndi hafði ekið niður Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur. Það fór ekki betur en svo að hann stýrði bifreið sinni á rafmagnskassa og handrið áður en ökumaðurinn brunaði svo af vettvangi. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans skömmu síðar. Við yfirheyrslu kom í ljós að ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis og þar að auki hafði hann aldrei öðlast ökuréttindi. Því var hann fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna í nótt. Síðarnefndi ökumaðurinn hafði ekki heppnina með sér þegar hann ók um Staðarberg í Hafnarfirði. Að sögn lögreglu ruglaðist ökumaðurinn á bensíngjöfinni og bremsunni með þeim afleiðingum að hann ók bíl sínum á verslun við götuna. Einhverjar skemmdir eru sagðar hafa orðið á bifreiðinni og húsinu en svo virðist sem ökumaðurinn hafi sloppið ómeiddur. Fjölmargir aðrar ökumenn voru stöðvaðir í nótt, flestir þeirra vegna gruns um ölvunarakstur. Lögreglumál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Fleiri fréttir Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu Sjá meira
Tveir ökumenn ollu tjóni á höfuðborgarsvæðinu í nótt; annar þeirra vegna ölvunar en hinn vegna óheppni. Sá fyrrnefndi hafði ekið niður Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur. Það fór ekki betur en svo að hann stýrði bifreið sinni á rafmagnskassa og handrið áður en ökumaðurinn brunaði svo af vettvangi. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans skömmu síðar. Við yfirheyrslu kom í ljós að ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis og þar að auki hafði hann aldrei öðlast ökuréttindi. Því var hann fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna í nótt. Síðarnefndi ökumaðurinn hafði ekki heppnina með sér þegar hann ók um Staðarberg í Hafnarfirði. Að sögn lögreglu ruglaðist ökumaðurinn á bensíngjöfinni og bremsunni með þeim afleiðingum að hann ók bíl sínum á verslun við götuna. Einhverjar skemmdir eru sagðar hafa orðið á bifreiðinni og húsinu en svo virðist sem ökumaðurinn hafi sloppið ómeiddur. Fjölmargir aðrar ökumenn voru stöðvaðir í nótt, flestir þeirra vegna gruns um ölvunarakstur.
Lögreglumál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Fleiri fréttir Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu Sjá meira