Serena Williams fær tækifæri til að jafna stóra metið á sunnudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 15:28 Serena Williams á líklega eftir að vinna nokkra risatitla í viðbót. vísir/getty Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna. Tennis Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira
Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna.
Tennis Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira