Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 13:30 John Millman þakkar Roger Federer fyrir leikinn. Vísir/Getty Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí. Tennis Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Sjá meira
Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí.
Tennis Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti