Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júní 2018 19:05 Eva Björk Harðardóttir, nýr formaður SASS á Suðurlandi, er ekki fyrsta konan til að gegna stöðu formanns í samtökunum en karlmenn hafa hingað til verið í miklum meirihluta formanna. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Eva Björk tekur við starfinu af Gunnari Þorgeirssyni fráfarandi oddvita Grímsnes og Grafningshrepps. „Starfið leggst bara vel í mig, það er fullt af nýju og reyndu áhugasömu sveitarstjórnarfólki með mér í nýju stjórninni til að vinna með. Mín fyrstu verk verða að rekja garnirnar úr fráfarandi formanni og koma mér inn í öll mál. Brýnustu mál SASS í dag eru að koma almenningssamgöngumálunum í horf því vegna mikils taps síðustu ára á rekstrinum þarf að koma til fé frá ríkinu eða finna málaflokknum annan farveg. Við þurfum einnig að skoða í sameiningu sveitarfélögin, hvernig við viljum sjá landshlutasamtökin þróast“, segir Eva Björk, nýr formaður SASS. Innan SASS eru fimmtán sveitarfélög á Suðurlandi með um 28 þúsund íbúa. Sveitarstjórnarmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Eva Björk tekur við starfinu af Gunnari Þorgeirssyni fráfarandi oddvita Grímsnes og Grafningshrepps. „Starfið leggst bara vel í mig, það er fullt af nýju og reyndu áhugasömu sveitarstjórnarfólki með mér í nýju stjórninni til að vinna með. Mín fyrstu verk verða að rekja garnirnar úr fráfarandi formanni og koma mér inn í öll mál. Brýnustu mál SASS í dag eru að koma almenningssamgöngumálunum í horf því vegna mikils taps síðustu ára á rekstrinum þarf að koma til fé frá ríkinu eða finna málaflokknum annan farveg. Við þurfum einnig að skoða í sameiningu sveitarfélögin, hvernig við viljum sjá landshlutasamtökin þróast“, segir Eva Björk, nýr formaður SASS. Innan SASS eru fimmtán sveitarfélög á Suðurlandi með um 28 þúsund íbúa.
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira