Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 20:27 Jón Kristinn synti 47 kílómetra við erfiðar aðstæður. Mynd/Jóhannes Jónsson Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu. Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu.
Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05